Virka efnið er: Mismunandi lyfjaform

Virka Efnið - A podcast by Virka Efnið

Podcast artwork

Categorie:

Lyfjafræðingur og lyfjafræðinemi ræða mismunandi leiðir sem þú getur tekið lyfin þín. Hvað er uppáhalds lyfjaformið þitt og af hverju er það stíllinn?