Auður Jónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Haraldur Benediktsson
Vikulokin - A podcast by RÚV - Sabato
Categorie:
Gestir þáttarins eru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs í Reykjavík. Rætt var um stöðu þjónustusviptra hælisleitendur á vergangi, kröfu Isavia um skógarhögg í Öskjuhlíð, ?hernaðinn? gegn íslenskunni, hvalveiðar og Menningarnótt. Tæknimaður er Lydia Grétarsdóttir.