#9 Magnús Bragason - Engilbert Gíslason
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - A podcast by Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Categorie:
Í níunda þætti er rætt við Magnús Bragason um líf hans og störf. Magnús ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, ferðaþjónustu, Puffin Run og ýmislegt fleiraÍ seinni hluta þáttarins fáum við heyra viðtal sem Þremenningarnir úr stjórn Vestmannaeyjafélagsins Heimaklettur tóku upp á árunum 1953-1954 og að þessu sinni er viðmælandi þeirra Engilbert Gíslason listmálari sem fæddur var 12 október 1877 og lést 7 desember 1971.