#39 Gunnar Júlíusson - Dalir - Dalabúið
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - A podcast by Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Categorie:
Í þrítugasta og níunda þætti er rætt við Gunnar Júlíusson um líf hans og störf. Gunnar ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, listina, upplifun sína af árasinni á tvíburaturnana í New York og margt fleira.Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra fróðleik um Dali-Dalabúið.Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.isÞetta sögubrot er í boði Bókasafns VestmannaeyjaEndilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninuVestmannaeyjar – Mannlíf og saga.