#35 Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir - Eyjamenn lögðu sinn eigin síma árið 1911

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - A podcast by Vestmannaeyjar - mannlíf og saga

Categorie:

Í þrítugasta og fimmta þætti er rætt Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur um líf hennar og störf. Ósk, eins og hún er oftast kölluð, ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, minningar úr gosinu, þerapíuna sem hún bjó til sem heitir Lærðu að elska þig og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesna grein um hvernig síminn kom til Vestmannaeyja. Heimildir eru fengnar úr grein sem birtist í jólablaði Dagskrá árið 1991 og af Heimaslóð.is Þetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja