#21 Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - A podcast by Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Categorie:
Í tuttugasta og fyrsta þætti er rætt við Sigurbjörgu Kristínu Óskarsdóttur um líf hennar og störf. Sigga Stína, eins og hún er kölluð, ræðir við okkur um lífshlaup sitt, hvernig samfélagið tók henni þegar hún kom frá Vík, Krabbavörn í Vestmannaeyja og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesna grein sem Karl Gauti Hjaltason, fyrrum sýslumaður í Vestmannaeyjum og núverandi þingmaður, skrifaði á bloggsíðu sína eyjapeyji.blog.is sem ber nafnið Herfylkingin í Vestmannaeyjum.