#19 Ágúst Halldórsson - Herjólfi fagnað

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - A podcast by Vestmannaeyjar - mannlíf og saga

Categorie:

Í nítjánda þætti er rætt við Ágúst Halldórsson um líf hans og störf. Ágúst ræðir við okkur um hvernig það var að alast upp í eyjum, fjölskylduna, vinnuna og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesna fréttatilkynningu og kvæði sem birtist í Blik 1960, og ber nafnið Herjólfi fagnað.