#13 Svanhildur Eiríksdóttir - Hluti af Vestmannaeyjakvöldvöku 1950
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - A podcast by Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Categorie:
Í þrettánda þætti er rætt við Svanhildi Eiríksdóttur um líf hennar, menntun og störf. Svanhildur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, Argentínu, sundfélagið og ýmislegt fleira.Í seinni hluta þáttarins fáum við að hverfa aftur til ársins 1950. Þann 23. Október 1950 var haldin kvöldvaka og fáum við núna að hlusta á viðtal sem Þorsteinn Víglundsson skólastjóri tók við Þorbjörn Guðjónsson, Kirkjubæ, um landbúnað.Þetta sögubrot er í boði Bókasafn Vestmannaeyja.