#10 Ingibjörg Bryngeirsdóttir - Eyjar og úteyjalíf

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - A podcast by Vestmannaeyjar - mannlíf og saga

Categorie:

Í tíunda þætti er rætt við Ingibjörgu Bryngeirsdóttur um líf hennar og störf. Ingibjörg ræðir við okkur um lífshlaup sitt, menntun, og ýmis verkefni sem hún hefur á prjónunum.Í seinni hluta þáttarins fáum við heyra stuttan kafla úr bókinni Eyjar og úteyjalíf, úrval verka Árna Árnasonar símritari, frá Grund. Sem Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja gáfu út 2012.