Sögur - Kennarinn sem hvarf

Útvarp Krakkarúv - A podcast by RÚV

Categorie:

Í þættinum kemur hún Bergrún Íris Sævarsdóttir til okkar og segir okkur frá nýju bókinni sinni Kennarinn sem hvarf. Hún segir okkur líka frá því hvernig hún fær hugmyndir í sögurnar sínar og segir að það að skrifa sögur er eins og að hoppa á trampólíni! Við heyrum einnig brot úr Sögum - verðlaunahátíð barnanna frá 2018 frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Guðrúnu Helgadóttur Sögusteininn. Viðmælandi: Bergrún Íris Sævarsdóttir Þáttastjórnandi: Jóhannes Ólafsson Tónlist: Skrímslin í skápnum - Memfismafían Innipúkinn - Memfismafían