Krakkafréttir vikunnar

Útvarp Krakkarúv - A podcast by RÚV

Categorie:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld fjöllum við um ungan frumkvöðul á Íslandi sem safnar pening með því að hanna og sauma tuskubangsa, við heyrum af styttingu franskra kartafla og kynnum okkur góðgerðargöngu nemenda í Hagaskóla. Sérfræðingur: Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðgjafi RÚV Umsjón: Jóhannes Ólafsson