Krakkafréttir vikunnar 29. apríl 2019

Útvarp Krakkarúv - A podcast by RÚV

Categorie:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti útskýrðum meðal annars nokkra málshætti úr páskaeggjum, fræddumst um sumardaginn fyrsta, ferðalög óðinshana og heyrðum Krakka-kiljuna um Bróður minn ljónshjarta. Umsjón: Jóhannes Ólafsson