Krakkafréttir vikunnar 13. maí 2019
Útvarp Krakkarúv - A podcast by RÚV
Categorie:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld sö sögðum við meðal annars frá þegar fólk minntist leikarans sem lék Loðinn eða Chewbacca í Stjörnustríðsmyndunum, fengum Krakka-Kiljuna um Pabba prófessor, kynntum okkur skýrslu um áhrif mannsins á lífríki jarðar og kíktum á úrslit í Skólahreysti. Umsjón: Jóhannes Ólafsson