Sumarsögur

Sumargjöf Rásar 2 - A podcast by RÚV

Categorie:

Þórdís Gísladóttir, rithöfundur, ræðir bælingu tilfinninga, starfsmenn háskólans, kókaínfíkla á auglýsingastofum og ljóðlistina. Auk þess ræddi hún menntaskólaárin og þegar hún mætti þunglynd til námsráðgjafa sem hló að henni. Eva María Jónsdóttir og Guðrún Sóley Gestsdóttir ræða jöklaferðir, jóga, göngur og skemmtilega áningarstaði, svo fátt eitt sé nefnt. Umsjón: Jakob Birgisson.