Færibandið - Bubbi ræðir við Ragnar Bjarnason (4)
Sumargjöf Rásar 2 - A podcast by RÚV
Categorie:
Bubbi Morthens ræðir við Ragnar Bjarnason, söngvara. Fjórði þáttur. Fjallað um feril Ragga frá 1940-2009. Meðal annars er rætt um 60 ára sviðsafmæli Ragnars, aðdraganda þess að Sumargleði tók til starfa, ferð hennar um landið frá byrjun til loka. Spiluð eru lög frá þeim tíma af plötu Sumargleðinnar sem kom út 1981 sem og lög af safnplötu Ragga, Komdu í kvöld sem var gefin út í tilefni 75 ára afmælis kappans.