Stóru málin #4: Útilokunarmenning

Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin - Domenica

Í Stóru málunum að þessu sinni er rætt um útilokunarmenningu, eða „cancel culture“ eins og það er kallað á ensku. Gestir eru þau Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við félagsfræðideild Háskóla Íslands og Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður samtaka um líkamsvirðingu.