Stóru málin #2: Ofbeldi í pólitískri umræðu
Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin - Domenica
Categorie:
Í Stóru málunum þessa vikuna verður rætt það ofbeldi sem getur fylgt pólitískri umræðu, hvort sem í netheimi eða raunheimi. Bjartmar og Valur fengu til sín þá Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR og Helga Gunnlaugsson, afbrotafræðing og prófessor við félagsfræðideild Háskóla Íslands, til að ræða málið. Mikil umræða skapaðist, þegar skotið var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, um þá hörðu pólitísku umræðu sem á sér stað í íslensku samfélagi.