Flækjusagan #26: Skýjasagan um samstöðuna, jafnréttið og annað gott sem aldrei var til

Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin - Domenica

Illugi Jökulsson verður stundum soldið ergilegur þegar ráðamenn þjóðarinnar afbaka Íslandssöguna í hátíðarræðum og komast svo upp með að yppta bara öxlum og endurtaka sama fleiprið í næstu tölu.