Flækjusagan #19: Þrælar, sykur og Rihanna

Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin - Domenica

Eyríkið Barbados í Karíbahafi gerðist um daginn lýðveldi þegar landsmenn afsköffuðu Elísabetu Bretadrottningu sem þjóðhöfðingja en kusu söngkonuna Rihönnu um leið þjóðhetju. Saga Barbados er mörkuð blóði og kúgun en nú vilja landsmenn líta fram á veginn.