#44 Ómar

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categorie:

Ómar Guðmundsson er fertugur Hafnfirðingur sem á stóra áfalla- og batasögu. Hann hefur sterkar skoðanir á kerfinu og er í dag kominn í hlutverk aðstandanda ungs einstaklings í neyslu. Hann segir söguna sína í þættinum.