#107 Köllum hana Sigrúnu

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categorie:

Sigrún er 45 ára, fjögurra barna móðir utan að landi. Hún ólst upp við alkóhólisma og fátækt. Hún þróaði með sér alkóhólisma eftir hjáveituaðgerð eftir að hún átti sitt fjórða barn.