Hvað ert þú að gera við Hringborðið?

Spegillinn - Hlaðvarp - A podcast by RÚV

Categorie:

Arctic circle er stórmerkileg samkoma, þetta segir utanríkisráðherra um þing hringborðs Norðurslóða sem nú er í fullum gangi. Samískir hreindýrabændur taka undir með honum, já og færeyskir prestar. Spegillinn kynnti sér þetta stóra þing sem laðar að 2000 gesti víðsvegar að úr veröldinni og beinir líka sjónum að ungum héraðsstjóra við heimskautssbaug sem Pútín hefur handvalið. Friðarverðlaunahafi Nóbels fellur í ár algerlega að bókstaf stofnskrár Alfreðs Nóbels. Valið kemur ekki á óvart eftirvaxandi gagnrýni á norsku Nóbelsnefndina fyrir frjálslega túlkum á orðum Nóbels.