Sumar: Þrjátíu ár síðan Krossnes fórst á Halamiðum
Sögur af landi - A podcast by RÚV
Categorie:
Í þessum fjórða sumarþætti Sagna af landi rifjum við upp frásögn Hafsteins Garðarssonar af því þegar skuttogarinn Krossnes fórst á Halamiðum. Elsa María Guðlaugs Drífudóttir talaði við hann en þann 23. febrúar síðastliðinn voru þrjátíu ár síðan togarinn fórst. Níu menn komust lífs af en þrír fórust í slysinu. Efni í þáttinn unnu Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Halla Ólafsdóttir. Umsjón: Halla Ólafsdóttir.