Ólafur Margeirsson um efnahaginn

Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við ræðum um horfur í efnahagsmálum, verðbólgu, samdrátt í efnahagskerfi heimsins, hækkun hrávöru og hökt í alþjóðavæðingunni. Um krónuna og evruna og nútíma peningamálakenningu, um húsnæðismarkaðinn og um atvinnutryggingu.