Ingibjörg Sólrún: Heimsmálin
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir heimsmálin. Er alþjóðakerfið bilað eða brotið? Erum við að sigla inn í breytta heimsmynd? Meiri átök, fleiri stríð? Hvar á Ísland heima í slíkum heimi?
