#5 Raddir Þorpsins - Halldóra Mark

PabbaPælingar - A podcast by snæbjörn þorgeirsson

Categorie:

Raddir Þorpsins eru þættir í samstarfi við Þorpið tengslasetur, þar sem er tekið live instagram spjall við co-creators inna Þorpsins tengslasetur. Co-Creator samfélagið sem er fullt af skapandi og ástríðufullum einstaklingum sem trúa á heilbrigðara samfélag Þeir vilja leggja sitt af mörkum með því að lifa í takt við sína ástríðu og deila einstakri sýn og hæfileikum með börnum og fjölskyldum þeirra. Halldóra Mark: Er barnajógakennari, leikkona og menntuð í uppeldisfræði. Hún á 4 ára strák og brennur fyrir því að börn og foreldrar njóti þess að vera saman, samferða í gegnum lífið. Hún er hluti af hæfileikaríku leiklistargengi Þorpsins sem mun halda utan um tímana fjolskyldujógatíma og Tjáning og tengsl fyrir foreldra og börn saman. í þessu einlæga og skemmtilega spjalli okkar Halldóru tölum við um hversu mikilvæg samvera foreldra og barna sé, taugakerfið okkar, förum aðeins yfir leiklistina og trúðanámið og svo margt fleirra... Endilega fylgið henni Halldóru Mark inná: https://www.instagram.com/uppeldisahuginn/ https://tengslasetur.is/product/samferda-fjolskyldujoga-vidburdur/ https://tengslasetur.is/product/tjaning-og-tengsl/ Kynnið ykkur stundatöflu þorpsins-Tengslasetur og fylgið þeim inná: https://tengslasetur.is/ https://www.instagram.com/tengslasetur/ https://www.facebook.com/tengslasetur Endilega fylgið mér inná: https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://www.facebook.com/profile.php?id=100087209837288 Væri síðan ótrúlega þakklátur fyrir það ef þið mynduð fylgja pabbapælingar inná spotify og deila áfram, það hjálpar helling með að koma skilaboðunum áfram og mér að koma þáttunum til sem flestra:D