#15 Sara Pálsdóttir - Ofbeldi barnaverndar gegn börnum & fjölskyldum

PabbaPælingar - A podcast by snæbjörn þorgeirsson

Categorie:

Sara Pálsdóttir er orkuheilari,dáleiðari og lögmaður, sem hefur hjálpað fjölda fólks að öðlast frelsi frá kvíða og náð mögnuðum árangri í sínu starfi sem dáleiðari,orkuheilari og lögmaður. Í þessum þætti ræðum við mannréttindi fósturbarna á íslandi, barnaverndarkerfið, og hvernig kerfið hefur brugðist börnum,foreldrum og sundrað heilu fjölskyldunum í gegnum tíðina, fáum að heyra um mál sem hafa komið upp sem er ekki hægt að horfa framhjá og er í raun ofbeldi af verstu gerð gagnvart börnunum sem hafa þurf að alast upp í kerfinu. Hvet alla til að fylgja Söru pálsdóttur inná: https://www.facebook.com/groups/197436025213886/user/100057227448184/ og lesa pistlanna hennar inná: https://www.visir.is/t/2765 Þátturinn er í samstarfi við Regnboginn verslun og hægt að kynna sér nánar vöruúrval þeirra inná: https://regnboginnverslun.is/ Þessi þáttur er í samstarfi við Þorpið tengslasetur og iðjukraft og hægt að kynna sér nánar inná: https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/