Skiptineminn Satan

Myrka Ísland - A podcast by Sigrún Elíasdóttir

Categorie:

Í tilefni af 66. myrka þættinum langaði mig að ræða við ykkur um Satan! Úr varð einhver samtíningur um komu Satans inn í líf Íslendinga og hvernig hann hvarf þaðan aftur eftir nokkur hundruð góð ár. Við förum um víðan völl, langt aftur í tímann, til útlanda, í kirkjudanspartý, löngu dauður biskup auglýsir óvart bæði nammi og bjór og við komumst loksins að því hvaðan lúsmýið er komið!