Niðursetningar og níðingsverk

Myrka Ísland - A podcast by Sigrún Elíasdóttir

Categorie:

Okkur er alls ekki hlátur í hug í dag! Niðursetningar voru þeir lægstu af þeim lágu í gamla íslenska bændasamfélaginu og örlög þeirra voru algjörlega háð góðvild þeirra sem tóku þá að sér. Hinn 10 ára Páll Júlíus var ekki heppinn í úthlutun húsbænda um aldamótin 1900 og við vörum við viðfangsefni þáttarins sem inniheldur misþyrmingar á barni. Vinsamlegast knúsið börnin ykkar aukalega í dag!