Fróðárundrin

Myrka Ísland - A podcast by Sigrún Elíasdóttir

Categorie:

Nú skoðum við það sem kallað hefur verið "einn magnaðasti draugagangur íslenskrar bókmenntasögu". Það voru undarlegir atburðir sem gerðust á Snæfellsnesi í kringum árið 1000 og hafa verið nefnd Fróðárundrin. Erum við að tala um illa anda, sefasýki alls heimilisfólksins eða bara sjúkdóm vegna óhreinlætis?