EECERA ráðstefna í Brighton-inngangur

Límónutréð - A podcast by Límónutréð

Podcast artwork

Categorie:

Límónutréð fór á EECERA ráðstefnu í Brighton í byrjun september s.l. og tók upp nokkra þætti. Í þessum þætti hittum við nokkra íslenska þátttakendur og heyrum hvernig þeirra upplifun var af ráðstefnunni. Næsta ráðstefna EECERA verður í lok ágúst 2025 í Bratislava, Slovakiu