Hjátrú, Stormsker, Maxímús, fjárlög

Krakkavikan - A podcast by RÚV

Categorie:

Í kvöld fræðumst við um hjátrú í tilefni af föstudeginum þrettánda sem var nú síðastliðinn föstudag. Við kynnum okkur bókina Stormsker sem er nú lesin í útvarpi og heyrum Krakkafrétttir síðustu daga. Í KrakkaVikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Gestir: Ævar Þór Benediktsson Birkir Blær Ingólfsson Vala Kristín Eiríksson Tónlist: Enginn eins og þú - Auður Umsjón: Jóhannes Ólafsson.