HM í fótbolta 2022 - Bestu markverðir í sögu HM
Íþróttavarp RÚV - A podcast by RÚV
Categorie:
HM í Katar hefst í dag og við ljúkum upphituninni með því að fara yfir bestu markverðina í sögu mótsins. Sandra Sigurðardóttir, landsliðsmarkvörður, og Guðmundur Hreiðarsson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska karlalandsliðsins og núverandi markmannsþjálfari Jamaíku, mættu með sína topp fimm lista. Þau ræddu auk þess ýmislegt sem við kemur markvörðum almennt, þróun stöðunnar í nútímaknattspyrnu og vítaspyrnukeppnir svo eitthvað sé nefnt.