EM í handbolta - Patrekur Jóhannesson

Íþróttavarp RÚV - A podcast by RÚV

Patrekur Jóhannesson fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, fyrrverandi landsliðsþjálfari Austurríkis og núverandi þjálfari Stjörnunnar var gestur Íþróttavarpsins í dag. Patrekur ræddi leik Íslands við Danmörku í gær, stöðuna í íslenska liðinu með COVID vofandi yfir, og leikinn við Frakka á morgun. Hann talaði líka um Duranona, Alfreð Gísla, Jóa Pé, bróður sinn, Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands og margt fleira. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson.