EM í handbolta - Logi Geirsson og handboltalög með Helgu

Íþróttavarp RÚV - A podcast by RÚV

Logi Geirsson var gestur í Íþróttavarpinu í dag. Hann fór yfir sigur Íslands á Portúgal á EM í gærkvöld og spáði aðeins í spilin fyrir leikinn við Holland á morgun og um framhaldið á mótinu. Logi ræddi líka eigin landsliðsferil og það hve erfitt er að stjórna honum. Í seinni hluta þáttarins kom svo Helga Margrét Höskuldsdóttir og greindi handboltalög. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson.