ÓL - Dagur 6

Íþróttavarp RÚV - A podcast by RÚV

Fórum yfir víðan völl í Íþróttavarpi dagsins, gesturinn var ekki af verri endanum enginn annar en fyrrum Ólympíufarinn frá Lillehammer 1994 og fyrrum formaður Skíðasambands Íslands, Daníel Jakobsson. Ræddum helstu viðburði á Ólympíuleikunum hingað til, fórum yfir hvað Ísland þarf að gera til að eiga keppendur í fremstu röð, af hverju skíðaskotfimin hefur tekið fram úr skíðagöngunni í áhuga og áhorfi og fleira skemmtilegt. Umsjón: Gunnar Birgisson