Ekon – Greiðslumiðlun tæplega þrefalt dýrari hér heldur en á öðrum Norðurlöndum

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Guðmundur Kr. er annar viðmælandinn í þáttaröðinni Ekon, þar sem hagfræðingurinn Emil Dagsson fær til sín sérfræðinga úr ýmsum áttum til að fjalla um hagfræðileg málefni ásamt málefnum tengdum íslenskum efnahag. Þættirnir Ekon eru styrktir af Háskóla Íslands, sem styður vísindamenn til virkrar þátttöku í samfélaginu í krafti rannsókna þess og sérþekkingar. Upphafs- og lokastef: Gabríel Ponzi