188 - Sumar stórtíðinda í Bandaríkjunum og umhverfisáhrif Ólympíuleikanna
Heimskviður - A podcast by RÚV - Sabato
Categorie:
Sjötta þáttaröðin af Heimskviðum hefst með samantekt á afar viðburðaríku sumri í Bandarískum stjórnmálum. Á einungis tæpum tveimur mánuðum hefur einum forsetaframbjóðanda verið sýnt banatilræði og tveir hafa dregið framboð sín til baka. Birta og Bjarni Pétur fara yfir atburðarásina og spá í framhaldið. Þá skoðar Arnar Björnsson umhverfisáhrif Ólympíuleikanna, kostnaðinn við að halda slíka leika og hvernig frágangi er háttað eftir stórmót sem þessi.