Aukakastið - Díana Dögg Magnúsdóttir
Handkastið - A podcast by Handkastið
Gestur Aukakastsins í nóvember er landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir. Díana Dögg fer yfir uppvaxtar árin í Vestmannaeyjum og hvernig hún fór í að læra flugvélaverkfræði í Þýskalandi. Hún er núna ásamt landsliðinu að undirbúa sig fyrir HM sem hefst í næstu viku.
