Vanka litli, Veðmálið og Marskálksfrúin
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:
Í janúar 1915 birtist í fyrsta sinn í íslensku blaði smásaga eftir Anton Chekhov, Marskálksfrúin. Á næstunni ætlar umsjónarmaður Frjálsra handa að flytja með óreglulegu millibili ýmsar af þeim fyrstu smásögum eftir Chekhov er birtust í íslenskum blöðum, og fara ýmsum orðum um höfundinn og ævi hans. Í þessum þætti verða lesnar sögurnar Vanka litli og Veðmálið, auk Marskálksfrúarinnar.