Æskuminningar Hagalíns 1

Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:

Guðmundur G. Hagalín var einn kunnasti og vinsælasti rithöfundur Íslands á 20. öld. Auk skáldsagna skrifaði hann vinsælar ævisögur, bæði um annað fólk en ekki síður eigin sjálfsævisögu í mörgum bindum. Í þessum þætti og þeim næsta eru lesnir kaflar úr fyrsta bindinu, sem bar heitið Ég veit ekki betur. Að þessu sinni er helst fjallað um forfeður og -mæður Hagalíns.