Sjóslys á Mýrum
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:
Hér segir frá skerjagarðinum á Mýrum í Borgarfirði, fyrst frá staðháttum og höfn, sem þar virðist hafa verið allt frá þjóðveldistíma, og langt fram á tíma einokunarkaupmanna, og m.a. greint frá skipakomum frá Grænlandi þar skömmu áður en byggð þar lagðist af. Einnig segir rá systur Sæmundar fróða, sem þar er sögð hafa búið, og loks hörmulegum sjóslysum sem orðið haa í serkjagarðinum. Umsjón: Jónatan Garðarsson.