Marco Polo hittir Kublai Khan

Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Podcast artwork

Categorie:

Umsjónarmaður heldur áfram að glugga í bókina Milljónin sem segir frá ferðum Marco Polo og föður hans, ásamt frænda þeirra til Kína. Þeir eru komnir til Kína og hitta stórkhaninn Kublai Khan, sem var frá Mongólíu og sonarsonur Genghis Khan. Umsjón: Illugi Jökulsson.