Mallory 1
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:
Í þessum þætti segir frá fyrstu tilraunum manna til klífa hæsta tind jarðar, Mount Everest í Himalaja-fjöllum. Fyrst er vikið að fjallinu sjálfu og heiti þess en síðan beinist athyglin að leiðangri sem Bretar skipulögðu upp á fjallið árið 1924 en frægasti þátttakandinn þá var George Mallory, helsti fjallagarpur Englendinga, en hann týndist á fjallinu ásamt ungum og efnilegum klifurmanni sem hét Andrew Irvine. Aldrei hefur orðið ljóst hvort þeir komust á efsta tindinn áður en fjallið varð þeim að bana. Umsjón: Illugi Jökulsson.