Konungskoman 1874 2

Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:

Framhald af fyrra þætti. Enn segir af konungskomunni 1874 og er nú lýst veisluhöldum og þjóðhátíð sem Kristján 9. var viðstaddur. Síðan er, líkt og í fyrra þætti, athyglinni beint að forfeðrum Kristjáns á konungsstóli Dana og nú ekki síst fjallað um Kristján 1 og Hans son hans.