Guðrún á Taðhóli 2

Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:

Fyrir nokkrum vikum las umsjónarmaður úr æviminningum Guðrúnar Guðmundsdóttur (1863-1946) sem komu út undir nafninu Minningar frá Hornafirði. Hér er haldið áfram í sama dúr, Guðrún segir frá því sem hún og fjölskylda hennar fengust við í lífinu og meðal annars er hér að finna næsta dramatíska frásögn af missi tveggja bræðra Guðrúnar.