Guðrún á Taðhóli 1
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:
Guðrún Guðmundsdóttir (1863-1946) ólst upp á Taðhóli í Hornafirði og skrifaði undir ævilok sín bernskuminningar þar sem hún sagði á mjög fróðlegan og skemmtilegan hátt frá ættum foreldra sinna og síðan fólkinu á Taðhóli, lifnaðarháttum, húsakynnum og hugarfari.