Fréttir 1874, 2
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:
Hvað var í erlendum fréttum þá daga þegar Íslendingar voru að undirbúa þjóðhátíð sína fyrir 150 árum, eða 1874? Jú - meðal annars var sagt frá afar viðhafnarmikilli heimsókn þessa skeggprúða karls til Frakklands, en þetta er enginn annar en Mozaffar ad-Din, sjálfur konungur konunganna í Persíu. Ég les um heimsókn hans í þættinum í kvöld og einnig fleiri erlendar fréttir, þar á meðal um uppreisn frumbyggja í Ameríku, stríð Breta við Ashantimenn í Afríku, tíðindi frá Kína og Japan. Auk tilþrifamikilla frétta er ómaksins vert að heyra hvernig Evrópubúar fjölluðu um fólk á fjarlægum slóðum. Umsjón: Illugi Jökulsson.