Chekhov 2: Vinur í raun, Rógberinn, Dýrar kennslustundir
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:
Í þessum þætti eru lesnar þrjár sögur eftir rússneska skáldsnillinginn Anton Chekhov en þær eiga allar sameiginlegt að vera með þeim allra fyrstu sem birtust á íslensku eftir höfundinn, eða á árunum 1929-1939 í Fálkanum, Sögum misserisriti og einu af allra fyrstu tölublöðum Vikunnar.