Richard Henry Dana 1 - Frá Ameríku suður í höf
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Lunedì

Categorie:
Hér segir frá siglingu 19 ára bandarísks háskólapilts sem gerðist háseti á briggskipi 1834 og sigldi frá Boston suður fyrir Suður-Ameríku og til Kaliforníu. Dana skrifaði um reynslu sína víðfræga bók sem þykir gullmoli í bandarískum bókmenntum og hér segir frá upphafi ferðarinnar og fyrstu kynni hans af hinu hrjúfa sjómannslífi.